Um migMálefninGreinasafnSamband

Málefnin

Ég legg áherslu á heiðarleika, gegnsæi og eljusemi til að fylgja málum eftir alla leið.

Ekki lengur en tíu til fimmtán mínútur í næstu verslun

Birt þann:
6/1/2022
í flokknum:
Skipulagsmál
Ég býð mig fram í fjórða sætið í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í prófkjöri 2022. Málefnin skipta öllu. Það er því ekki sama hvernig á þeim er tekið. Ég legg til heiðarleika, gegnsæi og eljusemi til að fylgja málum eftir alla leið.
Eiður Ævarsson.
Skipulagsmál

Þróun hverfa í átt að sjálfbærni með fjölbreytta valkosti í samgöngum

Öll hverfi bæjarins verði þróuð í átt að sjálfbærni, svo hægt verði að nálgast helstu verslun og þjónustu í 10 - 15 mínútna færis innan bæjarins. Til þess að það gangi eftir þurfum við að tryggja fjölbreytta valkosti í samgöngum með almenningssamgöngum, stofnvegaframkvæmdum, hjóla og göngustígum.