Ég legg áherslu á heiðarleika, gegnsæi og eljusemi til að fylgja málum eftir alla leið.
Öll hverfi bæjarins verði þróuð í átt að sjálfbærni, svo hægt verði að nálgast helstu verslun og þjónustu í 10 - 15 mínútna færis innan bæjarins. Til þess að það gangi eftir þurfum við að tryggja fjölbreytta valkosti í samgöngum með almenningssamgöngum, stofnvegaframkvæmdum, hjóla og göngustígum.