Ég legg áherslu á heiðarleika, gegnsæi og eljusemi til að fylgja málum eftir alla leið.
Fjölbreytt íþrótta- og tómstundastarf
Birt þann:
6/1/2022
í flokknum:
Íþróttir og tómstundamál
Ég býð mig fram í fjórða sætið í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í prófkjöri 2022. Málefnin skipta öllu. Það er því ekki sama hvernig á þeim er tekið. Ég legg til heiðarleika, gegnsæi og eljusemi til að fylgja málum eftir alla leið. Eiður Ævarsson.
Íþróttir og tómstundamál
Það skiptir máli að hægt sé að reka íþróttafélögin og mannvirki á sjálfbæran máta