Um migMálefninGreinasafnSamband

Málefnin

Ég legg áherslu á heiðarleika, gegnsæi og eljusemi til að fylgja málum eftir alla leið.

Grunnskólabörn fái að njóta sín

Birt þann:
6/1/2022
í flokknum:
Skólamál
Ég býð mig fram í fjórða sætið í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í prófkjöri 2022. Málefnin skipta öllu. Það er því ekki sama hvernig á þeim er tekið. Ég legg til heiðarleika, gegnsæi og eljusemi til að fylgja málum eftir alla leið.
Eiður Ævarsson.
Skólamál

Koma upp vinnustofum í hverfum hvers skóla þar sem börn og unglingar sýni frumkvæði

Við þurfum að skoða að koma upp svokölluðum Fablab vinnustofum í öllum skólahverfum það eitt og sér myndi efla sköpunargáfu barna og færni þeirra í tæknigreinum.

Stórauka þarf vægi verkgreina í grunnskólum bæjarins. Það er liður í því að skapa jöfn tækifæri fyrir öll börn að þroska hæfileika sína og skapa úr þeim tækifæri og verðmæti.